Blikksmiðja Guðmundar er stærsti bakhjarl HEIMA-SKAGA hátíðarinnar

Sala á miðum fyrir HEIMA-SKAGA tónlistarhátíðina gengur framar vonum – en aðeins eru um 100 miðar eftir í forsölunni. Smelltu hér til að kaupa miða: Það ríkir mikil eftirvænting hjá starfsmönnum Blikksmiðju Guðmundar vegna HEIMA-SKAGA tónlistarhátíðarinnar. Fyrirtækið er eini bakhjarl hátíðarinnar úr einkageiranum en Akraneskaupstaður styður einnig við bakið á hátíðinni. Frá vinstri: Hlédís Sveinsdóttir … Halda áfram að lesa: Blikksmiðja Guðmundar er stærsti bakhjarl HEIMA-SKAGA hátíðarinnar