Blikksmiðja Guðmundar er stærsti bakhjarl HEIMA-SKAGA hátíðarinnar


Sala á miðum fyrir HEIMA-SKAGA tónlistarhátíðina gengur framar vonum – en aðeins eru um 100 miðar eftir í forsölunni.

Smelltu hér til að kaupa miða:

Það ríkir mikil eftirvænting hjá starfsmönnum Blikksmiðju Guðmundar vegna HEIMA-SKAGA tónlistarhátíðarinnar.

Fyrirtækið er eini bakhjarl hátíðarinnar úr einkageiranum en Akraneskaupstaður styður einnig við bakið á hátíðinni.

Frá vinstri: Hlédís Sveinsdóttir framkvæmdastjóri HEIMA-SKAGA, Ómar Bergmann Lárusson, Emil Kristmann Sævarsson, Ingi B. Róbertsson og Guðmundur Hallgrímsson a.k.a. Bóbó Blikk.

Frá vinstri: Hlédís Sveinsdóttir framkvæmdastjóri HEIMA-SKAGA, Ómar Bergmann Lárusson, Emil Kristmann Sævarsson, Ingi B. Róbertsson og Guðmundur Hallgrímsson a.k.a. Bóbó Blikk.