Þaulreyndur þjálfari tekur við liði Kára
Jón Kristjánsson er nýr þjálfari Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi. Gengið var frá ráðningu hins þaulreynda þjálfara í kvöld. Jón hefur mikla reynslu sem þjálfari . Hann þjálfað liði KF og Hamars þegar þau léku í 2. deild karla. Lið Kára lék í 2. deildinni á síðustu leiktíð og endaði í 10. sæti af alls 12 … Halda áfram að lesa: Þaulreyndur þjálfari tekur við liði Kára
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn