Myndirnar frá Tomasz gleðja Skagamenn nær og fjær

„Ég hef á undanförnum þremur árum búið á Akranesi þar sem ég starfa hjá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3X. Ég starfa sem lasersérfræðingur og áhugamálið mitt er ljósmyndun,“ segir Tomasz Wisła við skagafrettir.is. Tomasz, sem er 49 ára gamall og fæddur í Póllandi, er einn af fjölmörgum íbúum á Akranesi sem tekur ljósmyndir sér til skemmtunar. Margar … Halda áfram að lesa: Myndirnar frá Tomasz gleðja Skagamenn nær og fjær