Litla Hryllingsbúðin slær í gegn: „Stórskemmtileg og metnaðarfull sýning“

Skagaleikflokkurinn er allsráðandi á samfélagsmiðlum á Akranesi og nærsveitum eftir frumsýninguna á Litlu Hryllingsbúðinni sem fram fór í gær. „Skemmtileg sýning, mjög flottur söngur, búningarnir vel gerðir og sjálf plantan fer á kostum í mörgum útgáfum. Í heildina stórskemmtileg og metnaðarfull sýning sem er Skagaleikflokknum til sóma. Heiðmar Eyjólfsson, sem leikur Baldur var stórskemmtilegur líkt … Halda áfram að lesa: Litla Hryllingsbúðin slær í gegn: „Stórskemmtileg og metnaðarfull sýning“