„Ég var einu sinni mjög lítið og feimið blóm sem kom ekki upp orði fyrir framan fólk“

Ég hef unnið hart að því í gegnum tíðina að ýta sjálfri mér út fyrir þægindarammann. Leiklist er einn hluti af því, ég var líka að reyna fyrir mér með grín og uppistand. Ég var einu sinni mjög lítið og feimið blóm. Ég kom ekki upp orði fyrir framan fólk. Samt sem áður var sú … Halda áfram að lesa: „Ég var einu sinni mjög lítið og feimið blóm sem kom ekki upp orði fyrir framan fólk“