Stefán og Tryggvi í byrjunarliði Íslands í 1-0 sigri gegn El Salvador

Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson voru báðir í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í knattspyrnu karla í nótt gegn El Salvador. Um var að ræða vináttulandsleik sem fram fór í Los Angeles í Bandaríkjunum. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. Tryggvi Hrafn fór útaf um miðjan síðari hálfleik en Stefán Teitur fór útaf … Halda áfram að lesa: Stefán og Tryggvi í byrjunarliði Íslands í 1-0 sigri gegn El Salvador