Pistill: Tímamót í leikskólastarfi – tækifæri og ógnanir

Ingunn Ríkharðsdóttir skólastjóri í Garðaseli skrifar: Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þriðjudaginn 6. febrúar. Þetta er í þrettánda skipti sem haldið er upp á daginn en sjötti febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Á þessum tímamótum er hollt að … Halda áfram að lesa: Pistill: Tímamót í leikskólastarfi – tækifæri og ógnanir