Gistiheimilið Stay West til sölu – „Ýmsar ástæður fyrir þessari ákvörðun“

Gistiheimilið Stay West við Suðurgötu var í dag auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Heimili. Hjónin Eggert Hjelm Herbertsson og Ingibjörg Valdimarsdóttir hafa á undanförnum árum rekið þrjár gistieiningar á Akranesi undir merkjum fyrirtækisins og fyrirtækið er einnig með gistiheimili í Borgarnesi. Eggert Hjelm segir í samtali við Skagafréttir að ýmsar ástæður séu því að þeim … Halda áfram að lesa: Gistiheimilið Stay West til sölu – „Ýmsar ástæður fyrir þessari ákvörðun“