Skagamaðurinn Jón Valur syngur eins og engill í nýja heimalandinu

„Ég syng svona af og til við sérstök tilefni, brúðkaup, jarðafarir í kirkjunni, og þetta hefur smátt og smátt spurst út. En á heildina litið eru þetta ekki margir viðburðir hjá mér í söngnum,“ segir Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson sem hefur vakið athygli í Noregi fyrir söng sinn.  „Lagið sem ég syng að þessu sinni … Halda áfram að lesa: Skagamaðurinn Jón Valur syngur eins og engill í nýja heimalandinu