Fermingadrengir endurtóku myndatökuna á 40 ára fermingarafmæli
Það var frekar einfalt mál fyrir Pétur Ottesen að smala saman hópnum sem fermdist í Innri-Hólms kirkju þann 18. maí árið 1980. Eins og sjá má á myndinni voru fermingardrengirnir fjórir alls. Engar stúlkur voru á fermingaraldri í Innr-Akraneshrepp hinum forna á þessum tíma. Pétur segir að fyrir nokkru síðan hafi fermingarbræðurnir ákveðið að endurtaka … Halda áfram að lesa: Fermingadrengir endurtóku myndatökuna á 40 ára fermingarafmæli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn