„Borðar þú ekkert?“ – Pistill Unu vekur mikla athygli

„Það er aldrei í lagi að niðurlægja mannesku útaf holdarfari og ég held að þetta sé eitthvað sem margir ættu að skoða hjá sjálfum sér,“ skrifar Skagakonan Una Rakel Hafliðadóttir í pistli sem hefur vakið mikla athygli í dag á samfélagsmiðlum. Una Rakel segir m.a. að hún þurfi að svara fyrir líkamsbyggingu sína og holdarfar … Halda áfram að lesa: „Borðar þú ekkert?“ – Pistill Unu vekur mikla athygli