Hvetur bæjarbúa til að taka þátt í slembiúrtaki vegna skimunar á Covid-19
„Hvar væru Íslendingar staddir í baráttunni við Covid-19 ef Íslensk erfðagreining hefði ekki verið til staðar og hjálpað okkur í baráttunni?, skrifar Sævar Freyr Þráinsson á fésbókarsíðu sína í dag. Sævar Freyr, sem er bæjarstjóri Akraness, hvetur bæjarbúa til þess að taka þátt í fyrirhugaðri skimun vegna Covid-19. Um er að ræða „slembiúrtak“ sem mun … Halda áfram að lesa: Hvetur bæjarbúa til að taka þátt í slembiúrtaki vegna skimunar á Covid-19
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn