Myndband: „Kjáni sem ætti ekki að vera með próf“

„Það þarf ekki að fara langt inn á þjóðveginn til að hitta fyrir heilalausa bílstjóra, við vorum rétt komin út fyrir Akranes, þegar við mættum þessum snillingi,“ skrifar Einar Jónsson á fésbókarsíðu sína þar sem hann birti um leið myndband af stórhættulegum framúrakstri á þjóðveginum við Akranes. Eins og sjá má á myndbandinu forðaði Einar … Halda áfram að lesa: Myndband: „Kjáni sem ætti ekki að vera með próf“