Nýjustu Covid-19 tölurnar – miðvikudaginn 21. okt. 2020

Tvö ný Covid-19 smit voru greind á Akranesi í gær samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi. Alls eru 15 í einangrun á Akranesi vegna Covid-19 og 13 til viðbótar í sóttkví. Á Vesturlandi öllu eru 19 í einangrun vegna Covid-19 og 32 eru í sóttkví. Á landinu öllu greindust 45 innanlandssmit og 24 þeirra voru … Halda áfram að lesa: Nýjustu Covid-19 tölurnar – miðvikudaginn 21. okt. 2020