Þessi réttur nýtur alltaf sömu vinsælda hjá fjölskyldu Guðmundar

Þessi fiskréttur hefur verið á boðstólum hjá fjölskyldunni í fjölda ár – líklega í meira en áratug. Hann nýtur alltaf sömu vinsælda,“ segir Guðmundur Páll Jónsson tók áskorun frá Ingu Dóru Jóhannsdóttur í þessum nýja fréttaflokki sem tengist Heilsueflandi samfélagi á Akranesi. Markmiðið með þessum fréttaflokki er að safna saman bragðgóðum, einföldum og hollum uppskriftum. … Halda áfram að lesa: Þessi réttur nýtur alltaf sömu vinsælda hjá fjölskyldu Guðmundar