„Ætla að gróðursetja eitt tré fyrir hvern bíl sem ég sé á rúntinum þetta kvöld“

Þetta er bara ein af mörgum undarlegum hugmyndum sem ég og vinur minn hann Patrekur höfum fengið,“ segir Alexander Aron Guðjónsson en hann ætlar að endurvekja „rúntinn“ á Akranesi þann 13. janúar næstkomandi. Alexander settir á laggirnar viðburð á Facebook og er óhætt að segja að viðburðurinn hafi vakið mikla athygli og áhuga. Nú þegar … Halda áfram að lesa: „Ætla að gróðursetja eitt tré fyrir hvern bíl sem ég sé á rúntinum þetta kvöld“