Silkimjúkur Geirmundur, England og þumall koma við sögu í Glæsibæjarlaxinum

Valgeir Sigurðsson er meistarakokkur vikunnar í fréttaflokknum „Heilseflandi samfélag“ þar sem að hollusta og bragðgæði eru höfð að leiðarljósi. Um er að ræða nýlegan fréttaflokk og er markmiðið að safna saman bragðgóðum, einföldum og hollum uppskriftum. Með tíð og tíma verður vonandi til staðar sarpur af góðum hugmyndum um holla og einfalda rétti. Valgeir tók … Halda áfram að lesa: Silkimjúkur Geirmundur, England og þumall koma við sögu í Glæsibæjarlaxinum