„Bæjarmiðlarnir eru í raunverulegri útrýmingarhættu“

„Bæjarmiðlar eru í raunverulegri útrýmingarhættu nema gripið verði inn í á einhvern hátt. Stóru miðlarnir eru mjög mikilvægir en munu aldrei koma í stað staðbundinna,“ skrifar Olga Björt Þórðardóttir ritstjóri og eigandi bæjarblaðsins Hafnfirðings. Olga Björt hefur ákveðið að gera hlé á rekstri og útgáfu Hafnfirðings og í pistli sínum vekur hún athygli á erfiðri … Halda áfram að lesa: „Bæjarmiðlarnir eru í raunverulegri útrýmingarhættu“