Skapa þarf fullnægjandi aðstæður til kennslu í Grundaskóla – skýrsla Verkís var kynnt í gær

Ráðast þarf í viðamiklar endurbætur á húsnæði Grundaskóla vegna rakaskemmda. Á næstu dögum og vikum ætla bæjaryfirvöld að taka ákvarðanir um þær framkvæmdir til að skapa fullnægjandi aðstæður til kennslu. Þetta kom fram á kynningarfundi sem fram fór í gær þar sem að skýrsla Verkís á ástandi húsnæðis Grundaskóla. Úttekt Verkís var framkvæmd eftir að … Halda áfram að lesa: Skapa þarf fullnægjandi aðstæður til kennslu í Grundaskóla – skýrsla Verkís var kynnt í gær