Arilíus kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu – „Kjúllaréttur sem slær í gegn hjá krökkunum“

„Ég valdi þessa uppskrift þar sem rétturinn er einfaldur og hann nýtur vinsælda hjá krökkunum. Ég þakka Dódó fyrir áskorunina og ég ætla að senda boltann á Brynjar S. Sigurðsson á Laxárbökkum – sem er eins og flestir vita snillingur í eldhúsinu,“ segir Arilíus Smári Hauksson sem er meistarakokkur vikunnar í fréttaflokknum „Heilseflandi samfélag“ þar … Halda áfram að lesa: Arilíus kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu – „Kjúllaréttur sem slær í gegn hjá krökkunum“