Fiskur í veislubúningi frá Helgu slær alltaf í gegn

„Ég valdi þennan rétt til að deila með lesendum og er uppskriftin er frá móður minni en hún kenndi heimilisfræði í Brekkubæjarskóla í rúm 30 ár. Þessi uppskrift er mjög góð og litrík og hentar vel fyrir heimilið og veisluna. Ég hef m.a. haft þennan fiskrétt í saumaklúbbum og vinkonur mínar elda hann fyrir sitt … Halda áfram að lesa: Fiskur í veislubúningi frá Helgu slær alltaf í gegn