Biskup Íslands hefur staðfest ráðningu á nýjum presti í Garða – og Saurbæjarprestakalli
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir er nýr prestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli. Þetta kemur fram á vefnum kirkjan.is. Kjörnefnd kaus sr. Ólöfu Margréti Snorradóttur, til starfans og hefur biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, staðfest ráðningu hennar. Alls sóttu ellefu um og tveir umsækjenda óskuðu nafnleyndar: Árni Þór Þórsson, guðfræðingurEdda Hlíf Hlífarsdóttir, guðfræðingurErna Kristín Stefánsdóttir, … Halda áfram að lesa: Biskup Íslands hefur staðfest ráðningu á nýjum presti í Garða – og Saurbæjarprestakalli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn