Ævintýralegur lokakafli tryggði ÍA áframhaldandi veru í efstu deild

Karlalið ÍA í knattspyrnu tryggði sætið sitt í efstu deild með glæsilegum 3-2 sigri á útivelli í dag á útivelli gegn Keflavík. ÍA gat aðeins haldið sæti sínu í Pepsi Max deildinni með því að vinna Keflavík og það verkefni tókst með undraverðum hætti. Skagamenn fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Steinar Þorsteinsson náði ekki … Halda áfram að lesa: Ævintýralegur lokakafli tryggði ÍA áframhaldandi veru í efstu deild