Á Sigurslóð – skemmtilegir sögumolar um bikarúrslitaleiki ÍA – 2. hluti

Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa á undanförnum dögum birt áhugaverða sögumola um úrslitaleiki ÍA í bikarkeppni karla í knattspyrnu á fésbókarsíðunni Á Sigurslóð. ÍA og Víkingar úr Reykjavík eigast við í úrslitum laugardaginn 16. október á Laugardalsvelli og er þetta í 20. sinn sem ÍA leikur til úrslita í karlaflokki í bikarkeppni KSÍ. … Halda áfram að lesa: Á Sigurslóð – skemmtilegir sögumolar um bikarúrslitaleiki ÍA – 2. hluti