Áhugaverðar breytingar á sögufrægu húsi samþykktar í Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt umsókn um breytingar á húsinu við Suðurgötu 50A. Húsið er vel þekkt á Akranesi. Brauða – og Kökugerðin eða Kallabakarí var með starfsemi í þessu húsnæði um margra áratuga skeið. Húsið, sem er á einni hæð, var byggt árið 1966 og er rétt um 150 fermetrar að flatarmáli. Frá árinu 2018 … Halda áfram að lesa: Áhugaverðar breytingar á sögufrægu húsi samþykktar í Bæjarstjórn