Stefnir í góða aðsókn á bikarúrslitaleikinn – ertu búinn að tryggja þér miða?

Það stefnir í góða aðsókn á bikarúrslitaleik ÍA og Víkings úr Reykjavík í Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Síðdegis í gær var búið að selja tæplega 4.600 miða á leikinn sem fer fram laugardaginn 16. október kl. 15.00 á Laugardalsvelli. Athygli er vakinn á því að miðar eru aðeins seldir á Tix.is. – það er því ekki miðasala … Halda áfram að lesa: Stefnir í góða aðsókn á bikarúrslitaleikinn – ertu búinn að tryggja þér miða?