Skólafélagar Bjarka Fannars sýna stuðning sinn í verki með góðu hjartalagi og söfnun

Bjarki Fannar Hjaltason fer í viðamikla hjartaaðgerð á næstu vikum í Bandaríkjunum. Skagamaðurinn sem er fæddur árið 2007 fékk góðar kveðjur og stuðning frá samnemendum sínum úr Brekkubæjarskóla úr árgangi 2007. Árgangurinn stóð fyrir söfnun með aðstoð foreldra og forráðamanna með það að markmiði að Bjarki Fannar gæti nýtt söfnunarféð til þess að stytta sér … Halda áfram að lesa: Skólafélagar Bjarka Fannars sýna stuðning sinn í verki með góðu hjartalagi og söfnun