„Erum með heilt bæjarfélag á bak við okkur – það er mögnuð tilfinning“

„Skagamenn hafa verið alveg hreint frábærir, við erum svo innilega þakklát fyrir ykkur og að finna þessa samkennd gerir þetta allt auðveldara. Við upplifum okkur ekki ein, við erum allt í einu með heilt bæjarfélag á bakvið okkur, og það er alveg mögnuð tilfinning. Bæjarbúar hafa gert svo mikið fyrir okkur bæði í verki og … Halda áfram að lesa: „Erum með heilt bæjarfélag á bak við okkur – það er mögnuð tilfinning“