Jón Valur fer á kostum í nýju lagi sem gefið var út í Noregi – „Desembervind“

Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson sendi nýverið frá sér lagið „Desembervind“ sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Texti lagsins fjallar um þá staðreynd að ekki hafi allir það gott í aðdraganda jólahátíðarinnar. Jón Valur er búsettur í Noregi en hann flutti frá Íslandi þegar hann var tvítugur. Hann býr, ásamt fjölskyldu sinni, á sveitabæ í Anderstun í … Halda áfram að lesa: Jón Valur fer á kostum í nýju lagi sem gefið var út í Noregi – „Desembervind“