Barnaverndarnefnd Akraness fær nýjan formann

Tryggvi Bjarnason er nýr formaður barnaverndar á Akranesi. Tillaga þess efnis var samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar. Á fundinum kom fram beiðni frá Sigrúnu Guðnadóttur þar sem hún óskaði eftir lausn frá störfum sem formaður barnaverndarnefndar. Barnaverndarnefnd Akraness er því þannig skipuð: Tryggvi Bjarnason, formaðurRagnheiður Stefánsdóttir (S) varaformaðurGuðríður Haraldsdóttir (S) aðalmaðurHafrún Jóhannesdóttir (D) aðalmaðurHildur Karen … Halda áfram að lesa: Barnaverndarnefnd Akraness fær nýjan formann