ÍA samdi við þrjá þaulreynda leikmenn úr röðum Vals og KR

Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum dögum samið við þrjá þaulreynda leikmenn sem munu leika með liðinu í efstu deild á næsta tímabili. Allir leikmennirnir hafa reynslu af því að leika í efstu deild og koma frá þeir frá íslenskum félögum úr Reykjavík. Frá Val koma þeir Johannes Vall og Christian Køhler. Vall 29 … Halda áfram að lesa: ÍA samdi við þrjá þaulreynda leikmenn úr röðum Vals og KR