Kristrún, Björn og Sigrún komu FVA í beina útsendingu í sjónvarpinu í „Gettu betur“
Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er á mikilli siglingu í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Kristrún Bára Guðjónsdóttir, Björn Viktor Viktorsson og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa keppnislið FVA. FVA keppti í kvöld gegn Fjölbrautaskólanum á NV-landi sem er staðsettur á Sauðárkróki. FVA sýndi mikla yfiburði í 16-liða úrslitum og sigraði 28-9. Áður höfðu þau sigrað Fjölbrautaskóla … Halda áfram að lesa: Kristrún, Björn og Sigrún komu FVA í beina útsendingu í sjónvarpinu í „Gettu betur“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn