Söngleikurinn Útfjör verður frumsýndur í lok mars á fjölum Bíóhallarinnar

Leiklistaklúbburinn Melló sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stefnir á að frumsýna söngleikinn Útfjör (Fun Home) þann 25. mars. Æfingar hafa staðið yfir í margar vikur og mánuði en frumsýna átti verkið í janúar. Þeim áformum þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana sem eru í gildil Söngleikurinn er byggður á teiknimyndasögunni Alison Bechdel … Halda áfram að lesa: Söngleikurinn Útfjör verður frumsýndur í lok mars á fjölum Bíóhallarinnar