Óska eftir aðstoð frá bæjarbúum um nöfn á nýjum götum á Sementsreitnum

Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Sementsreitnum á næstu misserum. Finna þarf nöfn nýjar götur á þeim svæðum sem verða byggð upp á næstu árum. Akraneskaupstaður sendi nýverið frá sér frétt þess efnis að leitað sé eftir aðstoð frá íbúum Akraness með að velja gatnaheiti á Sementsreitnum. Um er að ræða 5 gatnaheiti en kosningin er … Halda áfram að lesa: Óska eftir aðstoð frá bæjarbúum um nöfn á nýjum götum á Sementsreitnum