Ragnar, Liv, Sædís og Magni skipa efstu sætin á lista Framsóknar og frjálsra

Ragnar Baldvin Sæmundsson skipar efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins og Frjálsra sem mun bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í maí á þessu ári. Listinn var kynntur í kvöld en talsverðar breytingar eru á framboðslistanum frá því sem var fyrir fjórum árum. Ragnar Baldvin tekur við oddvitasætinu af Elsu Láru Arnardóttur sem skipar 7. sæti listans. Ragnar Baldvin … Halda áfram að lesa: Ragnar, Liv, Sædís og Magni skipa efstu sætin á lista Framsóknar og frjálsra