Benedikt lét ökklabrot ekki stöðva sig – fór beint af sjúkrahúsinu og á leiksviðið

Nemendur úr 10. bekk Grundaskóla komu, sáu og sigruðu í gær þegar söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir var frumsýndur fyrir troðfullum sal í Grundaskóla. Áhorfendur skemmtu sér konunglega og hylltu leikara og alla þá sem að verkefninu koma í lok sýningar. Það hefur margt gengið á í undirbúningin hópsins á undanförnum vikum og mánuðum – þar … Halda áfram að lesa: Benedikt lét ökklabrot ekki stöðva sig – fór beint af sjúkrahúsinu og á leiksviðið