Listin að læra – hvert af öðru

Kosningar 2022 – aðsend grein frá Líf Lárusdóttur. Íslendingar eru snillingar í að finna upp hjólið. Það getur komið sér einkar vel, því í því felst ákveðin bjartsýni í bland við lauflétta „þetta reddast“ stemningu sem við þekkjum svo vel. Við erum einstaklingsþenkjandi þjóð og höfum keyrt á þeirri hugmyndafræði í hundruð ára. Stundum getur … Halda áfram að lesa: Listin að læra – hvert af öðru