StayWest lokar í haust og hættir gistirekstri á Akranesi

Í lok september lýkur sex ára sögu gistiþjónustu StayWest á Akranesi og í Borgarnesi. Hjónin Ingibjörg Valdimarsdóttir og Eggert Hjelm Herbertsson hafa selt allar eignir fyrirtækisins en gengið var frá sölu á gistiheimilinu við Suðurgötu með formlegum hætti í gær. Ingibjörg segir í pistli á fésbókarsíðu sinni að undanfarin sex ár hafi verið skemmtilegur, erfiður, … Halda áfram að lesa: StayWest lokar í haust og hættir gistirekstri á Akranesi