Nýr kraftur á traustum grunni – fyrir Akranes

Kosningar 2022 – aðsend grein frá Sigríði Elínu Sigurðardóttur. Við erum virkilega heppin þjóð að búa yfir lýðræði. Því lýðræðið er jú ekki sjálfgefið og því er mikilvægt fyrir alla sem hafa kosningarrétt að nýta þann rétt. Á fjögurra ára fresti gefst okkur tækifæri til að velja hvaða fólk mun stjórnar bæjarfélaginu okkar og finnst … Halda áfram að lesa: Nýr kraftur á traustum grunni – fyrir Akranes