Stundum tala annarra manna verk best

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Þegar líður að kosningum líta stjórnmálamenn einatt yfir farinn veg og tíunda hverju hafi verið áorkað að líðandi kjörtímabili. Svo er það einnig með stjórnmálamenn á Akranesi. Sá meirihluti sem nú skilar af sér verkum sínum, Framsókn og Samfylking, hefur ýmsu áorkað. Sú uppbygging er að mestu … Halda áfram að lesa: Stundum tala annarra manna verk best