Traustur rekstur – trygg framtíð

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni. Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness. Rétt eins og undanfarin ár sýnir ársreikningurinn frábæra rekstrarniðurstöðu, en rekstrarhagnaður bæjarins er 578 milljónir króna sem er mun betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir.  Allar lykiltölur ársreikningsins sýna … Halda áfram að lesa: Traustur rekstur – trygg framtíð