Gamli miðbærinn fékk byr í seglinn á kraftmiklum stofnfundi Akratorgs

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar: Fjölmenni var á stofnfundi Miðbæjarsamtakanna Akratorgs sem fram fór í gær í Tónbergi, sal Tónlistaskólans. Íbúar á Akranesi eru greinilega áhugasamir um framtíð miðbæjarins við Akratorg og var mætingin eins og áður segir mjög góð. Ólafur Páll Gunnarsson formaður Miðbæjarsamtakanna Akratorgs fór yfir helstu áhersluatriði Akratorgs. Í stuttu máli er tilgangur … Halda áfram að lesa: Gamli miðbærinn fékk byr í seglinn á kraftmiklum stofnfundi Akratorgs