Skólakerfi sem virkar fyrir alla – Fyrir Akranes

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sigríði Elínu Sigurðardóttur: Við getum verið afar stolt af skólakerfinu hérna á Akranesi, en þó er margt sem mætti betur fara. Í stefnuskránni okkar ræðum við um þörfina á því að byggja nýjan leikskóla staðsettum á Neðri Skaga þar sem um 40% barnanna býr en aðeins 15% leikskólarýma er. … Halda áfram að lesa: Skólakerfi sem virkar fyrir alla – Fyrir Akranes