Við erum á réttri leið – Höldum áfram

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni og Elsu Láru Arnardóttur: Fyrri umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 hefur farið fram í bæjarstjórn Akraness. Seinni umræða um ársreikninginn fer fram 10. maí n.k. Rekstrarafgangur samstæðunnar var 578 milljónir króna eða 721 milljónum króna betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir. Skuldaviðmið heldur áfram … Halda áfram að lesa: Við erum á réttri leið – Höldum áfram