Af hverju skiptir stafræn umbreyting sveitarfélög máli?
Kosningar 2022: Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur. Framsókn og frjálsir hafa í stefnuskrá sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar lagt línurnar, hvað varðar Akranes sem stafrænt sveitarfélag. Okkar markmið er að vera forystusveitarfélag þegar kemur að stafrænni umbreytingu í stofnunum og þjónustu bæjarins. Stafræn umbreyting er stórt og jafnframt mikilvægt verkefni sveitarfélaga. Daglega nýtum við tæknina … Halda áfram að lesa: Af hverju skiptir stafræn umbreyting sveitarfélög máli?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn