Metnaður og samvinna

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari B. Sæmundssyni: Ég hef áður fjallað um það í mínum greinaskrifum að skipulagsmál og uppbygging mannvirkja séu ekki málefni eins kjörtímabils. Kjörnir fulltrúar þurfa að sjá hlutina í stærra samhengi og til lengra tíma. Við stjórnarskipti á fjögurra ára fresti þurfa íbúar að geta treyst því að góðum … Halda áfram að lesa: Metnaður og samvinna