Hin klassíska stjórnmálagrein Sjálfstæðismanns

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni: Það er nokkuð ljóst að enn hefur síðasti Sjálfstæðismaðurinn ekki spreytt sig á því að skrifa sína útgáfu af hinni klassísku íslensku stjórnmálagrein! Dæmigerður titill hennar væri: „Sjálfstæðisflokknum er einum treystandi til að fara með peninga.“  Hljómur slíkra greina er þó sérstaklega holur um þessar mundir … Halda áfram að lesa: Hin klassíska stjórnmálagrein Sjálfstæðismanns