Akrasel er fyrsti Unesco leikskóli Íslands – góður og fallegur dagur með forseta Íslands

Það var mikil gleði í leikskólanum Akraseli í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti skólanum viðurkenningu sem Unesco leikskóli – og er Akrasel fyrsti leikskólinn á Íslandi sem fær slíka viðurkenningu. Til þess að hljóta þessa nafnbót þarf leikskóli að vinna að umhverfisvernd (grænfáni) tengja starf sitt við Heimsmarkmið og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. … Halda áfram að lesa: Akrasel er fyrsti Unesco leikskóli Íslands – góður og fallegur dagur með forseta Íslands