Við höldum áfram að telja niður mest lesnu fréttir ársins. Að þessu sinni erum við með sæti nr. 11.-15. Bygging á nýju fimleikahúsi við Vesturgötuna vakt mikla athygli og fékk tæplega 2 þúsund heimsóknir.
Káramenn sendu góða strauma frá sér þegar þeir minntust vinars síns Arnars Dórs sem féll frá á árinu sem er að líða. Sú frétt var einni með um 2000 heimsóknir.

Opnun Lesbókarinnar Café var einnig áhugavert fréttaefni að mati lesenda og sú frétt er í 13. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins.
Fleiri opnanir vöktu áhuga hjá lesendum því viðtal við nýja eigendur Gallery Ozone er í sæti nr. 14 yfir mest lesnu fréttir ársins 2017.
Fótboltamaðurinn Arnór Sigurðsson kemur við sögu ásamt Justin Bieber í fréttinni sem var í sæti nr. 15.
11. sæti
12. sæti
13. sæti
14. sæti.
15. sæti